FANDOMNætur was the Icelandic entry at the Eurovision Song Contest 1994 in Dublin performed by Sigga.

It was performed 5th on the night following Cyprus and preceding the United Kingdom. At the close of voting, it finished in 12th place with 49 points.

Lyrics

Nætur, draumalönd
Dimmblár himinn við sjónarrönd
Nætur, þar ert þú
Þangað svíf ég í draumi nú

Allt sem ég óska mér er ofið í skýin hvít
Háleitar hugsanir, í húminu þín ég nýt
Ég hverf er kvölda tekur, hvert sem hugur ber
Svefninn laðar, lokkar mig af stað
Leiðin er greið

Nætur, draumalönd
Dimmblár himinn við sjónarrönd
Nætur, þar ert þú
Þangað svíf ég í draumi nú

Allt það sem enginn sér, ég eygi um miðja nótt
Í svefni oft ég sendi skilaboð til þín, já
Þögnin flytur þvílík leyndarmál, þangað yfir

(Nætur) ó draumalönd
Dimmblár himinn við sjónarrönd
Nætur, þar ert þú
Þangað svíf ég (í draumi nú)

Og í nótt, ofurhljótt, er ég þar
Enn á hugarflugi
Læðist inn, í þetta sinn, fanga ég þig

(Nætur) ó draumalönd
Dimmblár himinn við sjónarrönd
Nætur, því þar ert þú
Þangað svíf ég
Skilaboð til þín

(Nætur) þar ert þú
Þangað svif ég í draumi nú
(Og í nótt, ofurhljótt)
Í draumi nú
(Og í nótt, ofurhljótt)
Í draumi nú

Trivia

  • Sigga's sister, Sigrun, was supposed to perform this song, but Frank MacNamara and RUV felt that the song won't do very well with Sigrun performing it.

Videos

Sigga - Nætur (Iceland ESC 1994)03:00

Sigga - Nætur (Iceland ESC 1994)

Eurovision 1994 - Iceland - Sigga - Naetur (Preview Video)03:00

Eurovision 1994 - Iceland - Sigga - Naetur (Preview Video)

Ad blocker interference detected!


Wikia is a free-to-use site that makes money from advertising. We have a modified experience for viewers using ad blockers

Wikia is not accessible if you’ve made further modifications. Remove the custom ad blocker rule(s) and the page will load as expected.